Lítill kokkur

Margir strákar leika sér með bíla og önnur "strákaleg" leikföng. Markús er meira fyrir matargerð!
Njótið vel og bestu kveðjur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hreint ertu bara dásamlegur, elsku litli frændinn okkar.

Átt greinilega framtíðina fyrir þér í kokkaskóla!

Rannveig og restin af liðinu (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 10:09

2 identicon

sjá þessa dúlli! :)

er ekki allt gott að frétta hjá ykkur? ;)

Gyða (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:38

3 identicon

heyrðu...ég held að ég eigi betri mynd af förðuninni sem þú gerðir fyrir mig...

http://gyda.vefalbum.is/album37/jorvaledin_gyda_003

getur allavega tjékkað á þessu ;)

Gyða (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:43

4 identicon

Ouuuwww nú bráðnuðum við amma! Bobbu fannst þetta samt óþarfa tilstand við matargerðina, henni finnst nóg að opna einn nabana. Mikið er leiðinlegt að þau geti ekki leikið sér saman, sniff!

Knús frá okkur.

Hrönn og co (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 13:02

5 identicon

Ekkert smá efnilegur kokkur þarna á ferð kannski full kryddað fyrir minn smekk hehe Jón Helgi biður kærlega að heilsa, hann saknar ykkar alveg í ræmur sem og við öll

kær kv. úr Hraunbænum

Linda og co (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband