Fćrsluflokkur: Ljóđ
Bjartsýni
9.10.2008 | 06:58
Bráđum kemur betri tíđ (Kvćđakver 1930)
Bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga,
sćta lánga sumardaga.
Ţá er gaman ađ trítla um tún og tölta á eingi,
einkum fyrir únga dreingi.
Folöldin ţá fara á sprett og fuglinn sýngur,
og kýrnar leika viđ kvurn sinn fíngur.
Halldór Laxness
Bráđum kemur betri tíđ (Október 2008)
Bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga
sćta lánga skuldlausa daga.
Ţá er gaman ađ trítla um tún og tölta á eingi
eftir ađ hafa veriđ blánkur, leingi leingi.
Folöldin ţá fara á sprett og fuglinn sýngur,
og fjölskyldan leikur viđ kvurn sinn fíngur.
Kolbrún Jónsdóttir (međ smá ađstođ HKL)
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)