Fćrsluflokkur: Ljóđ

Bjartsýni

Bráđum kemur betri tíđ (Kvćđakver 1930)

Bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga,
sćta lánga sumardaga.

Ţá er gaman ađ trítla um tún og tölta á eingi,
einkum fyrir únga dreingi.

Folöldin ţá fara á sprett og fuglinn sýngur,
og kýrnar leika viđ kvurn sinn fíngur.

Halldór Laxness

225660153_b68b81a550 

 

 




Bráđum kemur betri tíđ (Október 2008)

Bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga
sćta lánga skuldlausa daga.

Ţá er gaman ađ trítla um tún og tölta á eingi
eftir ađ hafa veriđ blánkur, leingi leingi.

Folöldin ţá fara á sprett og fuglinn sýngur,
og fjölskyldan leikur viđ kvurn sinn fíngur.

Kolbrún Jónsdóttir (međ smá ađstođ HKL)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband